Fréttir

Nýárskveðjur og gestamet!

31. des. 2017

Starfsfólk Síldarminjasafnsins óskar vinum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir heimsóknir, samstarf og samvinnu á líðandi ári! Enn og aftur fögnum við nýju gestameti, en árið 2017 sóttu rúmlega 26.000 manns safnið heim! Þar af voru rúmlega 62% erlendir ferðamenn. Sannarlega gleðiefni!  

Fréttir