Gripir

Hér til hliðar er að finna fróðleiksmola um helstu áhöld til síldarsöltunar og aðra einstaka gripi úr safnkosti Síldarminjasafnsins.

Síldarminjasafnið skráir safngripi sína rafrænt í menningarsögulegan gagnagrunn Sarps, sem nú er aðgengilegur á vefslóðinni www.sarpur.is
Aðeins lítið brot af safnkostinum er að finna í Sarpi, en stöðugt er unnið að áframhaldandi skráningu.