Póstkort - vatnslitamyndir
Póstkort með vatnslitamyndum Örlygs Kristfinnssonar, safnstjóra.
Á póstkortunum má finna eftirfarandi myndir:
- Evangersverksmiðjan
- Albatros SR2 landar fyrstu snurpinótasíldinni á Oddeyri í Eyjafirði
- Maðdömuhús
- Grána
- Róaldsbrakki
- Hænsnakofi - nótabátur á hvolfi
- Kútter Marsley landar fyrstu síldinni á Siglufirði
- Hafliðaplanið
- Siglfirðingur SI 150 landar hjá SR46
- Nöf
- Bakkastöðin
- Ytrahúsið 1861 - 1978
- Sunnubraggi - söltunarstöð Ola Tynes
Verð kr. 200,- per. stk.
Verð kr. 2.000.- fyrir öll 13 kortin
Kortin má panta með því að senda tölvupóst á netfangið: safn[hjá]sild.is eða hringja í síma 467 1604.