Fréttir

Ársfundur Síldarminjasafnsins

3. okt. 2020

Ársfundur Síldarminjasafns Íslands ses. verður haldinn í Bátahúsinu föstudaginn 9. október kl. 17:00.

Fundurinn er upplýsingafundur þar sem reikningar og starfsemi safnsins á árinu 2019 verða kynnt.
Félagsmenn FÁUM eru hvattir sérstaklega til að mæta en fundurinn er öllum opinn og allir velkomnir.

Stjórn Síldarminjasafnsins. 

Fréttir