Verðlaun

Síldarminjasafnið hefur hlotið margs konar verðlaun og viðurkenningar

  • Nýsköpunarverðlaun Ferðamálaráðs 1998.
  • Heiðursverðlaun Lýðveldissjóðs Alþingis 1999.
  • Íslensku safnverðlaunin 2000.
  • Hvatningarverðlaun INVEST 2002.
  • Safnaráð ákvað 2003 fyrstu þátttöku Íslands í keppni um Evrópsku safnverðlaunin  og tilnefndi Síldarminjasafnið.
  • Evrópsku safnverðlaunin 2004 á sviði iðnaðar og tækni, Micheletti verðlaunin.
  • Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2017