Stjórn safnsins

Í stjórn Síldarminjasafns Íslands ses. sitja:

  • Guðmundur Skarphéðinsson, formaður, fulltrúi FÁUM.
  • Ágúst Ó. Georgsson, aðalmaður, fulltrúi Þjóðminjasafns Íslands.
  • Sigurður Hlöðvesson, aðalmaður, fulltrúi Fjallabyggðar.
  • Gunnar Júlíusson, varamaður, fulltrúi FÁUM.
  • Anna Lísa Rúnarsdóttir, varamaður, fulltrúi Þjóðminjasafns Íslands.
  • Arndís Erla Jónsdóttir, varamaður, fulltrúi Fjallabyggðar.Stjórn safnsins 2013 - frá vinstri: Sigurður Hlöðvesson, Sverrir Sveinsson, Guðmundur Skarphéðinsson og Hannes Baldvinsson. Á myndina vantar Ágúst Ó. Georgsson og Önnu Lísu Rúnarsdóttur.