Stjórn safnsins
Í stjórn Síldarminjasafns Íslands ses. sitja:
- Guðmundur Skarphéðinsson, formaður, fulltrúi FÁUM.
- Örlygur Kristfinnsson, fulltrúi safnstjóra.
- Elías Pétursson, aðalmaður, fulltrúi Fjallabyggðar.
- Gunnar Júlíusson, varamaður, fulltrúi FÁUM.
- Sigríður Sigurðardóttir, varamaður, fulltrúi safnstjóra.
- Guðrún Hauksdóttir, varamaður, fulltrúi Fjallabyggðar.
Stjórn safnsins árin 2015-2018: Ágúst Ó. Georgsson, Guðmundur Skarphéðinsson, Ásgeir Logi Ágeirsson, Gunnar Júlíusson og Anita Elefsen safnstjóri. Á myndina vantar Ægi Bergsson og Önnu Lísu Rúnarsdóttir.