Fréttir

Bókarkynning í Bátahúsinu

27. nóv. 2019

Sigurður Ægisson kynnir nýja bók sína um Gústa guðsmann í Bátahúsi Síldarminjasafnsins fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember kl. 17:00 

Gestir fá tækifæri til að skoða ýmis gögn úr fórum Gústa, til að mynda afladagbók hans og safn biblíumiða.

Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar.

Allir velkomnir! Fréttir