Fréttir

Jónsmessukvöld í tanknum

23. jún. 2017

Hljómburðurinn verður kannaður í nýjasta safngrip Síldarminjasafnsins föstudagskvöldið 23. júní kl. 20:00. 
Tvísöngvar, rímnakveðskapur, langspilsleikur, gömul og “frumsamin” þjóðlög og raddspuni mun hljóma í gömlum olíutanki sem nú öðlast nýtt hlutverk í samvinnu við Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar. 

Flytjendur: 
Eyjólfur Eyjólfsson 
Gústaf Daníelsson 
Hrafnhildur Árnadóttir 
Örlygur Kristfinnsson

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Fréttir