Fréttir
Opnun: Síldarkaffi
Það er komið að því! Formleg opnun á Síldarkaffi verður laugardaginn 3. ágúst kl. 12:00 - á Síldarævintýri auðvitað.
Vígsluathöfn hefst kl. 14:00. Ávarp formanns safnstjórnar, safnstjóra og tónlistaratriði.
Við hlökkum til að taka á móti gestum og gangandi!
Fréttir