Heimsókn ÍNN á safnið 2013

Ingvi Hrafn Jónsson, eigandi sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN heimsótti Síldarminjasafnið í fyrsta sinn sumarið 2013. Ingvi Hrafn hefur sterka tengingu við síldarsögu staðarins, afi hans var Ole Tynes - umsvifamikill síldarsaltandi og eigandi söltunarstöðvarinnar Sunnu. Anita Elefsen, rekstrarstjóri safnsins, tók á móti Ingva Hrafni og gekk með honum um safnið.


Heimsókn ÍNN á safnið