Minjagripir

Fyrirsagnalisti

Síldartunna og stampur

Handsmíðuð síldartunna og stampur frá Hirti Ingasyni, í hlutföllunum 1:8.
Síldartunnan er 9 cm. há og 6 cm. þvermál.
Stampurinn er 4 cm. hár og 6,5 cm. þvermál.

Verð á stampi kr. 3.000,- 
Verð á síldartunnu kr. 6.000,-
Gripina má panta með því að senda tölvupóst á netfangið: safn[hjá]sild.is eða hringja í síma 467 1604.

Lesa meira

Síldarball á Siglufirði e. Mugg

Eftirprentun af þekktu málverki Muggs, Síldarball. Prentað sem kort í stærðinni A5. Umslag fylgir.

Verð kr. 500,-


Kortið má panta með því að senda tölvupóst á netfangið: safn[hjá]sild.is eða hringja í síma 467 1604.Lesa meira

Póstkort - ljósmyndir

Póstkort með ljósmynd Hannesar Baldvinssonar frá Siglufirði, myndin er tekin árið 1957.
Póstkort með ljósmynd Örlygs Kristfinnssonar af safnhúsum Síldarminjasafnsins.

Verð kr. 200,- stk.

Kortin má panta með því að senda tölvupóst á netfangið: safn[hjá]sild.is eða hringja í síma 467 1604.

Lesa meira

Póstkort - vatnslitamyndir

Póstkort með vatnslitamyndum Örlygs Kristfinnssonar, safnstjóra.Verð kr. 200,- stk.

Verð kr. 2.000.- fyrir öll 13 kortin

Kortin má panta með því að senda tölvupóst á netfangið: safn[hjá]sild.is eða hringja í síma 467 1604.


Lesa meira