Síldarævintýrið
Á plötunni eru 23 upptökur valinna dægurlaga frá síldarárunum – á meðal þeirra eru þekktustu og vinsælustu síldarlögin. Platan var endurútgefin 2011.
Plötuna má panta með því að senda tölvupóst á netfangið: safn[hjá]sild.is eða hringja í síma 467 1604
Verð kr. 1.900,-