Sýningarstaðir
Farandsýninguna má panta til sýningar hjá Síldarminjasafninu, safn[hjá]sild.is
Hér að neðan má sjá þá staði sem nú þegar hafa tekið við sýningunni, eða munu setja hana upp á komandi mánuðum.
| Grand Hotel, Reykjavík | 4. – 5. apríl 2013 | Ársfundur FÍF |
| Eskja, Eskifjörður | Júní 2013 | Sjómannadagur |
| Höfn í Hornafirði | Júlí 2013 | Humarhátíð |
| Fáskrúðsfjörður | Júlí 2013 | Franskir Dagar |
| Síldarvinnslan, Neskaupstaður | Ágúst 2013 | Neistaflug |
| Félagsheimilið Hnitbjörg, Raufarhöfn | Apríl 2014 | Páskar |
| HB Grandi, Vopnafjörður | Maí 2014 | |
| Sagnheimar, Vestmannaeyjar | Júní 2014 | Sjómannadagur |
| Sjóminjasafnið Víkin, Reykjavík | Júlí - ágúst 2014 | Sumarsýning |
| Byggðasafnið í Görðum, Akranesi | September 2014 | |
| Byggðasafn Reykjanesbæjar, Keflavík | Okt. – nóv. 2014 |
