Sýningarstaðir

Farandsýninguna má panta til sýningar hjá Síldarminjasafninu, safn[hjá]sild.is

Hér að neðan má sjá þá staði sem nú þegar hafa tekið við sýningunni, eða munu setja hana upp á komandi mánuðum.


Grand Hotel, Reykjavík          4. – 5. apríl 2013 Ársfundur FÍF
Eskja, Eskifjörður Júní 2013 Sjómannadagur
Höfn í Hornafirði Júlí 2013 Humarhátíð
Fáskrúðsfjörður Júlí 2013 Franskir Dagar
Síldarvinnslan, Neskaupstaður Ágúst 2013 Neistaflug
Félagsheimilið Hnitbjörg, Raufarhöfn Apríl 2014 Páskar
HB Grandi, Vopnafjörður Maí 2014  
Sagnheimar, Vestmannaeyjar Júní 2014 Sjómannadagur
Sjóminjasafnið Víkin, Reykjavík Júlí - ágúst 2014 Sumarsýning
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi September 2014  
Byggðasafn Reykjanesbæjar, Keflavík Okt. – nóv. 2014