Arnfinna Björnsdóttir

Arnfinna Björnsdóttir, 1942, sótti myndlistarnámskeið á Siglufirði 1988-1990. Rekur handverksiðju, Vinnustofu Abbýar, þar sem stór hluti verka hennar er myndir úr síldinni. Flestar eru þær klippimyndir.

Löndun, klippimynd 2004.